Boð í Skógarböðin

30. apríl 2024
Boð í Skógarböðin

Okkur félögum í Félagi eldri borgara á Akureyri, hefur enn og aftur borist rausnarlegt boð frá Skógarböðunum. Öllum félögum í EBAK er boðið í Skógarböðin, þeim að kostnaðarlausu, á mánudaginn, þriðjudaginn og miðvikudaginn í næstu viku þ.e. 18., 19. og 20. nóvember. Félagar mæta bara á staðinn og sýna félagsskírteinin. Hafa ber þó í huga að böðin eru opin öðrum einnig, svo ef margir mæta gæti myndast smá bið, en þá er bara hægt að slappa af á Bistro. Félagar eru eindregið hvattir til að þiggja þetta einstaka boð. Kærar þakkir fyrir einstakt boð.

Eftir Karl Erlendsson 28. október 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Karl Erlendsson 23. október 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Garðar Lárusson 17. október 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Karl Erlendsson 14. október 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Garðar Lárusson 8. október 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Garðar Lárusson 8. október 2025
This is a subtitle for your new post
Sjá meira