Frístundaakstur
Hallgrímur Gíslason • 24. apríl 2024

Frístundaakstur
Tilraunaverkefni með beinan akstur
á milli félagsmiðstöðvanna
Frá Birtu í Sölku á mánudögum í paravist
Frá Sölku í Birtu annan hvern mánudag í fræðslu/kynningar
og e.t.v. meira síðar ef nægur áhugi
er fyrir hendi.
Kynning á verkefninu
og skoðanakönnun verður
í Birtu mánudaginn 29. apríl kl. 14:00,
í Sölku fimmtudaginn 2. maí kl. 10:30.
Fulltrúar EBAK í öldungaráði Akureyrarbæjar kynna verkefnið.