Viltu koma að pútta

Félag eldri borgara á Akureyri býður félagsmönnum upp á golftíma í pútti í Íþróttahöllinni í samstarfi við Golfklúbb Akureyrar eins og gert var sl. vetur.