Tilkynning frá uppstillinganefnd

Góðir félagar.
Nú gefst tækifæri til að taka þátt í skemmtilegu og gefandi nefndastarfi á næsta starfsári EBAK. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við fyrsta tækifæri, í síðasta lagi 24. febrúar.
Gestur Jónsson, sími 896-4365 og Arnheiður Kristinsdóttir, sími 898-0674 taka við óskum eða ábendingum og gefa gleggri upplýsingar.
 
Uppstillinganefnd.