Skrifstofa EBAK

Skrifstofa EBAK í Bugðusíðu 1 verður opnuð eftir sumarleyfi miðvikudaginn 11. september. Hún verður opin alla miðvikudaga á milli kl. 15 og 16 fram á næsta vor. Á þeim tíma er ávallt einhver stjórnarmaður á vakt til skrafs og ráðagerða.

Auðvelt er að nýskrá sig í félagið á heimasíðunni ebak.is.  

Þeir félagar sem ekki fá fréttir af heimasíðunni í pósti er bent á að skrá sig á póstlistann. Þegar búið er að finna þann lið er nóg að setja inn netfangið. 

Hallgrímur G.