Sigling með m.s. Húna

Farinn verður hópferð á vegum Félags eldri borgara á Akureyri með m.s. Húna um innanverðan Eyjafjörð fimmtudaginn 24. maí.