Ný félagsskírteini

Félagskírteinin ganga úr gildi um næstu áramót. Ný skírteini
hafa verið gerð og verða þau afhent þriðjudaginn 10. desember
kl. 13:00-16:00 í félagsmiðstöðinni í Bugðusíðu og
fimmtudaginn 12. desember kl. 13:00-16:00 í félagmiðstöðinni
í Víðilundi.
Félagsmenn eru hvattir til að ná í skírteini sín.