Námskeið um raddbeitingu

Dr. Valdís Jónsdóttir og Guðrún Sigurðardóttir talmeinafræðingar verða með námskeið í raddþjálfun í Bugðusíðu 1. Námskeiðið hefst föstudaginn 20. september kl. 11:00.