Myndasýning - Gamlar myndir

Mánudaginn 21. janúar kl. 14:00 verður myndasýning í Bugðusíðu 1. Hörður Geirsson safnvörður sýnir gamlar myndir.