Leshringur og kaffispjall

Félag eldri borgara og Amtbókasafnið verða með nýjan leshring í vetur. Fyrsti fundur verður á safninu mánudaginn 9. september kl. 10:00.