Kráarkvöld

 • Kráarkvöld

  Fyrsta kráarkvöld ársins  2019 verður  að Bugðusíðu 1 laugardagskvöldið  12. jan. frá kl. 20:30-24.

  Fjörtappar  leika fyrir dansi.

  Allir Akureyringar  og nágrannar 60 ára og eldri hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir. Húsið verður opnað klukkan 20.

  Aðgangseyrir  aðeins 750 krónur fyrir félagsmenn en 1000 kr. fyrir aðra.

  Stutt uppbrotsatriði í hálfleik.

  Veitingar að hætti aldraðra.

  Góða skemmtun.

  Skemmtinefndin.“