Hreyfing eldri borgara

Anný Björg Pálmadóttir sjúkraþjálfari kynnir áhugamál sitt og meistaraverkefni um hreyfingu eldri borgara í Bugðusíðu 1 þriðjudaginn 18. febrúar kl. 16:30.