Göngum úti í sumar

Gönguklúbbur EBAK boðar til undirbúningsfundar fyrir göngur sumarsins í Bugðusíðu 1, mánudaginn 13. maí kl. 16:00.