Golf í sumar

Búið er að opna púttvöllinn vestan við vallarhúsið.
Reiknum með að hittast á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 9 til 10.
Ef kennsla er á þessum tíma þurfum við að fara á hinn völlinn. 
Síðan má pútta hvenær sem er.
Hinn völlurinn sem við vorum á í fyrra verður ekki opnaður fyrr en eftir ca 2 vikur.

Við megum vera á Dúddisen hvenær sem er.
Daggjaldið er 1500 kr. og sumarkortið er á 19.900 kr.
Greiða þarf á skrifstofunni.

Golfnefndin.

Ps. Myndir frá vormótinu í pútti eru á fésbókarsíðunni, EBAK Félag eldri borgara á Akureyri.