Frestun á afhendingu félagsskírteina

Afhendingu félagsskírteina í félagsmiðstöðinni í Víðilundi hefur verið frestað þar til í næstu viku vegna ófærðar. Vinsamlegast fylgist vel með á ebak.is og í fésbókarhópnum okkar EBAK Félag eldri borgara á Akureyri.