Frá fræðslunefnd

Mánudaginn 26. nóvember klukkan 14:00 verður fyrri bókakynningin í Bugðusíðu 1.

Hólmfríður Helga Sigurðardóttir mun lesa úr bók sinni Amma. Einnig verður lesið úr
bókunum Þorpið eftir Ragnar Jónasson, Hvítabirnir á Íslandi eftir Rósu Rut
Þórisdóttur, Hefnd eftir Kára Valtýsson og Fiskur að handan eftir Sigvalda Gunnlausgsson.

Kaffi verður á boðstólum og allir eru hjartanlega velkomnir.