Ferð EBAK um Snæfellsnes, Dali og Strandir.

Ferðanefnd EBAK vill minna þátttakendur í ferð um Snæfellsnes, Dali og Strandir að lagt verður af stað sunnudaginn 11. ágúst kl. 9:15 frá Víðilundi og kl. 9:30 frá Lindarsíðu.