Yfirlit viðburða

Opnun félagsmiðstöðvanna

Frá og með 4. maí verða félagsmiðstöðvarnar í Víðilundi og Bugðusíðu opnar samkvæmt meðfylgjandi auglýsingu.
Lesa meira

Léttar göngur

Léttar göngur fyrir 60 ára og eldri á miðvikudögum kl. 10.
Lesa meira

Gönguklúbbur EBAK

Fyrsta ganga sumarsins verður fimmtudaginn 28. maí. Gengið verður um Krossanesborgir. Lagt af stað frá Bugðusíðu 1 kl. 10:00.
Lesa meira

Aðalfundur EBAK 2020

Aðalfundur Félags eldri borgara á Akureyri verður haldinn þriðjudaginn 2. júní 2020 í sal félagsins að Bugðusíðu 1. Fundurinn hefst kl. 13.30.
Lesa meira