Yfirlit viðburða

Hreyfing eldri borgara

Anný Björg Pálmadóttir sjúkraþjálfari kynnir áhugamál sitt og meistaraverkefni um hreyfingu eldri borgara í Bugðusíðu 1 þriðjudaginn 18. febrúar kl. 16:30.
Lesa meira

Ítalíuferð 1. -15. júní 2020

Greiða þarf næstu greiðslu, kr. 146.000 pr mann, í síðasta lagi 1. mars.
Lesa meira

Hagsýnar húsmæður og þjóðarframleiðsla

Margrét Guðmundsdóttir sagnfræðingur flytur erindi um vinnu kvenna í Eyjafirði að Bugðusíðu 1 mánudaginn 2. mars kl. 13:30.
Lesa meira

Skriðsundnámskeið

Boðið verður upp á skriðsundnámskeið fyrir eldri borgaraí mars og apríl ( 8 skipti). Skráning til 9. mars.
Lesa meira

Bingó

Kór félags eldri borgara á Akureyri, Í fínu formi, heldur bingó að Bugðusíðu 1 miðvikudagskvöldið 11. mars kl. 20:00.
Lesa meira

Kráarkvöldi 14. mars aflýst

Kráarkvöldinu sem átti að halda laugardagskvöldið 14. mars er aflýst vegna kórónu veirunnar.
Lesa meira

Vegna covid-19 veirunnar

Búsetu- og fjölskyldusviði, Plastiðjunni Bjargi-Iðjulundi og Hæfingarstöðinni Skógarlundi hefur verið lokað fyrir gestum og gangandi. Ekki verður starfsemi á vegum Akureyrarbæjar í félagsmiðstöðvum fyrir eldri borgara í Víðilundi og Bugðusíðu næstu daga eða vikur.
Lesa meira

Káinn - ævi og ljóð

Jón Hjaltason sagnfræðingur flytur erindi um Kristján Níels Jónsson, Káinn, lífshlaup hans og skáldskap, að Bugðusíðu 1 mánudaginn 16. mars kl. 13:30.
Lesa meira

Fyrirlestri frestað.

Fyrirlestri Jóns Hjaltasonar um Káinn sem vera átti í Bugðusíðu mánudaginn 16. mars  verður frestað um óákveðinn tíma vegna samkomubanns. Fræðslunefndin
Lesa meira

Aðalfundur EBAK 2020

Aðalfundur Félags eldri borgara á Akureyri verður haldinn þriðjudaginn 24. mars 2020 í sal félagsins að Bugðusíðu 1. Fundurinn hefst kl 13:30.
Lesa meira