Yfirlit viðburða

Skapandi skrif og skrásetningar

Sverrir Páll Erlendsson verður með námskeið í Bugðusíðu 1 næstu þriðjudaga kl. 15:00-16:00.
Lesa meira

Bingó

Kór félags eldri borgara, Í fínu formi, heldur bíngó í Bugðusíðu 1 miðvikudagskvöldið 20. febrúar kl. 20.00.
Lesa meira

Samvera eldri borgara

Samvera eldri borgara verður í Glerárkirkju fimmtudaginn 21. febrúar.
Lesa meira

Ferðakynning

Innanlandsferðir 2019 og haustferð til Kanarí verða kynntar í Bugðusíðu 1 laugardaginn 23. febrúar kl. 14:00.
Lesa meira

Safnar þú einhverju ?

Safnarar hittast í Bugðusíðu 1 mánudaginn 25. febrúar kl. 14:00- 16:00 og segja frá söfnun sinni.
Lesa meira

Tónlist bætir og kætir

Mánudaginn 4. mars 2019 kl 14:00 verður sr Gylfi Jónsson með fyrirlestur í Bugðussíðu 1 um gildi tónlistar og tengsl við lífsgæði.
Lesa meira

Opinn fundur í Bugðusíðu 1

EBAK og Akureyrarbær boða til opins fundar mánudaginn 11. mars kl. 14:00 í Bugðusíðu 1. Til umræðu verður ný þjónustuúrræði á vegum Akureyrarbæjar, þe. hjá Heimaþjónustu og Öldrunarheimilum.
Lesa meira

Kráarkvöld

Kráarkvöld verður í Bugðusíðu 1 laugardagskvöldið 16. mars kl. 20:30-24:00.
Lesa meira

Sveitin mín- Grýtubakkahreppur

Björn Ingólfsson ræðir um sveitina sína mánudaginn 18. mars kl. 14:00 í Bugðusíðu 1.
Lesa meira

Bingó í Bugðusíðu

Kór eldri borgara, Í fínu formi, heldur bingó að Bugðusíðu 1 miðvikudagskvöldið 20. mars kl, 20:00.
Lesa meira