05.01.2022
-
19.04.2022
Æfingar í Ringó-íþróttinni, fyrir 60 ára og eldri, verða í gamla íþróttahúsi MA, "Fjósinu" á miðvikudögum í vetur kl. 10.45-12.15. Engin skráning, bara mæta með íþróttaskóna.
Lesa meira
02.02.2022
-
07.02.2022
Hörður Geirsson frá Minjasafninu kemur í Birtu Bugðusíðu 1 mánudaginn 7. febrúar kl. 14:00 og segir okkur sitthvað um ný áhugamál.
Lesa meira
02.02.2022
-
04.02.2022
Spilavist í Birtu Bugðusíðu fimmtudagskvöldið 3. febrúar kl. 19:30.
Grímuskylda.
Lesa meira
16.02.2022
-
21.02.2022
Bergdís Ösp Bjarkadóttir forstöðumaður stuðningsþjónustu og Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður félagsþjónustu Akureyrarbæjar kynna úrræði sem í boði eru í Birtu Bugðusíðu mánudaginn 21. febrúar kl. 14.00.
Lesa meira
16.02.2022
-
20.02.2022
Kráarkvöld verður haldið í Birtu Bugðusíðu 1 laugardagskvöldið 19. febrúar kl. 20.30-24.00. Húsið opnar kl. 20.00.
Lesa meira
10.03.2022
-
30.03.2022
Aðalfundur EBAK 2022 verður haldinn þriðjudaginn 29. mars í Birtu Bugðusíðu. Fundurinn hefst kl. 16.00.
Lesa meira
10.03.2022
-
17.03.2022
Opin æfing verður hjá dansklúbbnum miðvikudaginn 16. mars kl. 16:00-17:45 í Birtu Bugðusíðu.
Lesa meira