Yfirlit viðburða

Aðalfundur EBAK 2021

Aðalfundur EBAK, félags eldri borgara á Akureyri verður haldinn mánudaginn 29. mars 2021 kl. 13:30 í sal félagsins að Bugðusíðu 1 ef aðstæður leyfa.
Lesa meira

Skógrækt í Eyjafirði

.Bergsveinn Þórsson skógræktarráðgjafi verður með erindi og myndasýningu um skógrækt í Eyjafirði fyrr og nú í Bugðusíðu 1 mánudaginn 22. mars kl. 14:00 og í Víðilundi miðvikudaginn 24. mars kl. 10:00.
Lesa meira

Aðalfundi frestað

Lesa meira

Skrifstofa EBAK lokuð næstu vikur

Lesa meira

Skrifstofa EBAK í Bugðusíðu opnuð aftur

Lesa meira

Ferð um Austurland 28. júní til 1. júlí

Ferðanefnd eldri borgara á Akureyri ætlar að endurtaka samskonar ferð um Austurland og fyrirhuguð var í fyrra þar sem gist verður 3 nætur á Hótel Hallormstað. Athugið að reikningsnúmer Ferðanefndar er ekki rétt í prentaðri auglýsingu í Dagskránni. Rétt númer er 162-26-040030
Lesa meira

Upplýsingar um ferð EBAK um Austurland 28. júní til 1. júlí 2021

Ferðalýsing um Austurland 28. júní til 1. júlí 2021
Lesa meira

Heilsuefling í boði fyrir 60 ára og eldri á Akureyri

Lesa meira

Þriggja vikna ferð til Tenerife í haust

Ferðaskrifstofa Akureyrar og Félag eldri borgara á Akureyri bjóða upp á þriggja vikna ferð til Tenerife 10 nóvember- 1. desember í haust. Bókanir hefjast á Ferðaskrifstofu Akureyrar fimmtudaginn 20. maí.
Lesa meira

Frá gönguklúbbi EBAK

Lesa meira