Dagsferð til Siglufjarðar

Laugardaginn 20. júní nk. verður dagsferð fyrir alla eldri borgara 67 ára og eldri til Siglufjarðar.